Engin athugasemd við Hljómahallarviðbyggingu
Engar athugasemdir bárust í grenndarkynningu vegna fyrirhugaðrar viðbyggingar við Hljómahöll. Fyrirhugað er að stækka Hljómahöllina við Hjallaveg 2. Um er að ræða 152 fermetra stækkun á núverandi 1. hæðar byggingu og mun viðbyggingin hafa sömu hæð útveggja og núverandi bygging.
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar hefur því samþykkir erindið.