Gos í vændum á næstu klukkustundum
Aukin jarðskjálftavirkni hefur mælst nærri Sundhnúkum. Líklegt er að kvikuhlaup sé hafið og eldgos líklegt á næstu klukkustund/klukkustundum.
Von er á frekari fréttum von bráðar segir í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands.