Langbest - velkomin
Langbest - velkomin

Fréttir

Hætta með þriggja mánaða uppsagnarfresti
Björgin í Reykjanesbæ.
Sunnudagur 26. janúar 2025 kl. 06:46

Hætta með þriggja mánaða uppsagnarfresti

Bæjarráð Grindavíkur hefur samþykkt að hætta í samstarfi um Hæfingarstöðina og Björgina í Reykjanesbæ og skammtímavistun í Suðurnesjabæ með þriggja mánaða uppsagnarfresti frá og með 1. janúar.

Málið var aftur til dagskrár á fundi ráðsins í síðustu viku þar sem afstaða samstarfssveitarfélaga til úrsagnar Grindavíkurbæjar kynnt, m.a. um uppsagnarfrest.