Gossprungan hefur opnast í gegnum varnargarð norðan Grindavíkur. Í spilaranum hér að neðan er beint streymi RÚV úr myndavél sem staðsett er á Þorbirni.