Til leigu (Skólamatur)
Til leigu (Skólamatur)

Fréttir

Kristján Pálsson í sérframboð
Mánudagur 3. mars 2003 kl. 11:14

Kristján Pálsson í sérframboð

Kristján Pálsson alþingismaður hefur tilkynnt um sérframboð sitt til alþingiskosninga á komandi vori. Jafnframt hefur hann tilkynnt að hann hafi sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum og muni starfa sem óháður þingmaður til loka þessa þings.Kristján hélt blaðamannafund nú fyrir nokkrum mínútum þar sem þessi ákvörðun var kynnt.

Meðfylgjandi mynd var tekin á fundinum með GSM myndsíma.

Ítarlegri umfjöllun um ákvörðun Kristjáns nú fljótlega.