Þriðjudagur 1. apríl 2025 kl. 07:35
Kvikuhlaup hafið
Áköf jarðskjálftahrina stendur yfir í Sundhnúksgígaröðinni. GPS mælingar og þrýstingsmælingar í borholum sýna einnig skýrar breytingar. Þetta bendir til þess að kvikuhlaup sé hafið og líklegt sé að eldgos hefjist í kjölfarið.