Næstu Víkurfréttir á sumardaginn fyrsta
Víkurfréttir koma næst út á fimmtudaginn, sumardaginn fyrsta. Tekið er á móti auglýsingum í blaðið til hádegis á miðvikudag, 23. apríl, síðasta vetrardag. Póstfang auglýsingadeildar er [email protected].
Ef þú vilt koma að efni í blaðinu, þá er póstfangið hjá ritstjórn [email protected]. Síðustu forvöð að skila inn efni eru til kl. 17:00 þriðjudaginn 22. apríl.