Langbest - velkomin
Langbest - velkomin

Fréttir

Neyðarstig og Grindavík rýmd
Föstudagur 10. nóvember 2023 kl. 23:20

Neyðarstig og Grindavík rýmd

Grindavík verður rýmd og neyðarstig almannavarna hefur verið virkjað.

RÝMING - ALLIR íbúar á Grindavíkursvæðinu.

Rýmið svæðið með yfirveguðum hætti, þetta er ekki neyðarrýming.

Skráning fer fram í síma 1717 og í fjöldahjálparstöðvum í Íþróttahúsinu Sunnubraut Reykjanesbæ - Kórnum - Vallaskóla.

Ef þú þarft aðstoð vegna rýmingar þá skal mæta í Íþróttamiðstöð Grindavíkur eða hringja í 112.