Kvenfélag Keflavíkur
Kvenfélag Keflavíkur

Fréttir

Rafmagnslaust í Höfnum inn í nóttina
Sunnudagur 2. mars 2025 kl. 22:24

Rafmagnslaust í Höfnum inn í nóttina

Rafmagnslaust er í Höfnum. Bilunin er fundin en gert er ráð fyrir að viðgerð geti tekið allt að fjórum klukkustundum og því verður rafmagnslaust í þorpinu inn í nóttina.