Fimmtudagur 20. febrúar 2025 kl. 06:39
Sótt um 79 hollvinasamninga
Sótt hefur verið um 79 hollvinasamninga við Fasteignafélagið Þórkötlu. Nú þegar hafa 47 skrifað undir og tekið yfir umsjón fasteignar. Hægt er að sækja um hollvinasamning og kynna sér betur ákvæði samningsins á vef Þórkötlu.