TR - bjöllutónleikar
TR - bjöllutónleikar

Fréttir

Sprungan lengist til suðurs
Myndina hér að ofan tók Jón Steinar Sæmundsson við upphaf eldgossins í morgun.
Þriðjudagur 1. apríl 2025 kl. 11:58

Sprungan lengist til suðurs

Sprungan hefur lengst til suðurs. Ný gossprunga opnaðist nokkur hundruð metra innan við varnargarða norðan Grindavíkur - milli varnargarða og Grindavíkur. Sprungan heldur áfram að lengjast og nálgast nú sprunguna sem að opnaðist í eldgosinu í janúar 2024.

Myndina hér að ofan tók Jón Steinar Sæmundsson við upphaf eldgossins í morgun.

VF Krossmói
VF Krossmói