Æfðu úti í blíðunni
Stelpurnar í Fimleikadeild Keflavíkur nýttu sér góða veðrið um síðustu helgi og tóku æfingu úti á grasinu fyrir utan fimleikahúsið. Það hefur ekki oft viðrað svona vel í sumar en fimleikadömurnar voru fljótar að nýta sér tækifærið um síðustu helgi. VF/pket.