Íþróttafólk Reykjanesbæjar 2024 heiðrað við hátíðlega athöfn í Stapa
Það var margt um manninn í Stapa þegar afreksíþróttafólki Reykjanesbæjar voru veittar viðurkenningar fyrir árangur síðasta árs. Athöfnin þótti heppnast vel og henni lauk þegar kunngert var val á íþróttamanni og íþróttakonu Reykjanesbæjar 2024.
Íþróttafólk Reykjanesbæjar
Akstursíþróttakona Reykjanesbæjar 2024: Vigdís Pála Þórólfsdóttir
Akstursíþróttamaður Reykjanesbæjar 2024: Daníel Jökull Valdimarsson
Blakíþróttakona Reykjanesbæjar 2024: Ananstasia Drumea
Blakíþróttamaður Reykjanesbæjar 2024: Einar Snorrason
Borðtenniskona Reykjanesbæjar 2024: Emma Niznianska
Borðtennismaður Reykjanesbæjar 2024: Dawid May-Majewski
Fimleikakona Reykjanesbæjar 2024: Guðlaug Emma Erlingsdóttir
Hestaíþróttakona Reykjanesbæjar 2024: Signý Sól Snorradóttir
Hnefaleikakona Reykjanesbæjar 2024: Mariam badaway
Hnefaleikamaður Reykjanesbæjar 2024: Ísak Logi Weaver
Íþróttamaður fatlaðra Nes Reykjanesbæjar 2024: Vilhjálmur Þór Jónsson
Íþróttakona fatlaðra Nes Reykjanesbæjar 2024: Bryndís Brynjólfsdóttir
Júdokona Reykjanesbæjar 2024: Þórdís Steinþórsdóttir
Júdómaður Reykjanesbæjar 2024: Daníel Dagur Árnason
Karlkylfingur Reykjanesbæjar 2024: Logi Sigurðsson
Kvenkylfingur Reykjanesbæjar 2024: Fjóla Margrét Viðarsdóttir
Knattspyrnukona Reykjanesbæjar 2024: Kristrún Ýr Hólm
Knattspyrnumaður Reykjanesbæjar 2024: Ásgeir Orri Magnússon
Kraftlyftingakona Reykjanesbæjar 2024: Elsa Pálsdóttir
Kraftlyftingamaður Reykjanesbæjar 2024: Hörður Birkisson
Körfuknattleikskona Reykjanesbæjar 2024: Thelma Dís Ágústsdóttir
Körfuknattleiksmaður Reykjanesbæjar 2024: Jaka Brodnik
Lyftingakona Reykjanesbæjar 2024: Katla Ketilsdóttir
Skotmaður Reykjanesbæjar 2024: Björgvin Sigurðsson
Sundkona Reykjanesbæjar 2024: Eva Margrét Falsdóttir
Sundmaður Reykjanesbæjar 2024: Guðmundur Leó Rafnsson
Íþróttamaður fatlaðra sundráð ÍRB 2024: Már Gunnarsson
Taekwondokona Reykjanesbæjar 2024: Júlía Marta Bator
Taekwondomaður Reykjanesbæjar 2024: Jón Ágúst Jónsson
Þríþrautakona Reykjanesbæjar 2024: Hanna Rún Viðarsdóttir
Þríþrautarmaður Reykjanesbæjar 2024: Börkur Þórðarson
Vélíþróttamaður Reykjanesbæjar: Aron Dagur Júlíusson
Íþróttamaður Reykjanesbæjar 2024: Guðmundur Leo Rafnsson
Íþróttakona Reykjanesbæjar 2024: Thelma Dís Ágústsdóttir
Íþróttafólk Keflavíkur
Blakíþróttakona Keflavíkur 2024: Anastasia Druema
Blakíþróttamaður Keflavíkur 2024: Einar Snorrason
Fimleikakona Keflavíkur 2024: Guðlaug Emma Erlingsdóttir
Knattspyrnukona Keflavíkur 2024: Kristrún Ýr Hólm
Knattspyrnumaður Keflavíkur 2024: Ásgeir Orri Magnússon
Körfuknattleikskona Keflavíkur 2024: Thelma Dís Ágústsdóttir
Körfuknattleiksmaður Keflavíkur 2024: Jaka Brodnik
Skotmaður Keflavíkur 2024: Björgvin Sigurðsson
Sundkona Keflavíkur 2024: Eva Margrét Falsdóttir
Sundmaður Keflavíkur 2024: Stefán Elías Berman
Taekwondokona Keflavíkur 2024: Júlía Marta Bator
Taekwondomaður Keflavíkur 2024: Jón Ágúst Jónsson
Íþróttakona Keflavíkur 2024: Thelma Dís Ágústsdóttir
Íþróttamaður Keflavíkur 2024: Jaka Brodnik
Íþróttafólk UMFN
Þríþrautakona UMFN 2024: Hanna Rún Viðarsdóttir
Þríþrautamaður UMFN 2024: Börkur Þórðarson
Knattspyrnumaður UMFN 2024: Aron Snær Friðriksson
Körfuknattleikskona UMFN 2024: Emilie Hesseldal
Körfuknattleiksmaður UMFN 2024: Mario Matasovic
Kraftlyftingakona UMFN 2024: Elsa Pálsdóttir
Kraftlyftingamaður UMFN 2024: Hörður Birkisson
Lyftingakona UMFN 2024: Katla Ketilsdóttir
Sundkona UMFN 2024: Eydís Ósk Kolbeinsdóttir
Sundmaður UMFN 2024: Guðmundur Leó Rafnsson
Íþróttamaður UMFN 2024: Guðmundur Leo Rafnsson
Íþróttakona UMFN 2024: Emilie Hesseldal
Íslands- og bikarmeistarar 2024
Meistaraflokkur kvenna: Keflavík - karfa
Meistaraflokkur karla: Keflavík - karfa
11. flokkur drengja: Keflavík - karfa
Helgi Hólm: Keflavík - Hástökk
Bjarni Sigurðsson: Keflavík - skotdeild
Guðmundur Óskarsson: Keflavík - skotdeild
Theodór Kjartansson: Keflavík - skotdeild
Eva Margrét Falsdóttir: Keflavík - sund
Stefán Elías Berman: Keflavík - sund
Guðmundur Karl Karlsson: Keflavík - sund
Már Gunnarsson: Keflavík - sund
Nikolai Leo Jónsson: Keflavík - sund
Elísabet Arnoddsdóttir: Keflavík - sund
Freydís Lilja Bergþórsdóttir: Keflavík - sund
Kristinn Freyr Guðmundsson: Keflavík - sund
Árni Þór Pálmason: Keflavík - sund
Kornelía Nadía Maníak: Keflavík - sund
Mikael Fannar Arnarson: Keflavík - sund
Jovana Mrdanov: Keflavík - Taekwondo
Rafael Del Rosario: Keflavík - Taekwondo
Ragnar Zihan Liu: Keflavík - Taekwondo
Jakub Aron gruca: Keflavík - Taekwondo
Davíð Máni Stefánsson: Keflavík - Taekwondo
Justas Augustinaitis: Keflavík - Taekwondo
Zen Chadred MapaloBacolod: Keflavík - Taekwondo
Heiða Dís Helgadóttir: Keflavík - Taekwondo
Daníel Arnar Ragnarsson: Keflavík - Taekwondo
Snorri Páll Sigurbergsson: Keflavík - Taekwondo
Kristrún Erla Sigurðardóttir: Keflavík - Taekwondo
Fjóla Sif Farestveit: Keflavík - Taekwondo
Elvar Atli Lárusson: Keflavík - Taekwondo
Karl Dúi Hermannsson: Keflavík - Taekwondo
Þorsteinn Helgi Atlason: Keflavík - Taekwondo
Jón Ágúst Jónsson: Keflavík - Taekwondo
Lára Karítas Stefánsdóttir: Keflavík - Taekwondo
Marko Orelj: Keflavík - Taekwondo
Oliwia Waszkiewicz: Keflavík - Taekwondo
Julia Marta Bator: Keflavík - Taekwondo
Anton Vyplel: Keflavík - Taekwondo
Magnus Máni Guðmundsson: Keflavík - Taekwondo
Mikael Snær Pétursson: Keflavík - Taekwondo
Aníta Rán Hertervig: Keflavík - Taekwondo
Kristján Pétur Ástþórsson: Keflavík - Taekwondo
Amir Maron Ninir: Keflavík - Taekwondo
Minnibolti 11 ára stúlkna: UMFN - karfa
Borgar Þór Bragason: UMFN -3N
Gabríel Veigar Reynisson: UMFN - Massi
Davíð Þór Penalver: UMFN - Massi
Samúel Máni Guðmundsson: UMFN - Massi
Bjarni Birgir Fáfnisson: UMFN - Massi
Borgar Unnbjörn Ólafsson: UMFN - Massi
Benedikt Björnsson: UMFN - Massi
Sturla Ólafsson: UMFN - Massi
Daníel Patrik Riely: UMFN - Massi
Andri Fannar Aronsson: UMFN - Massi
Þóra Kristín Hjaltadóttir: UMFN - Massi
Elsa Pálsdóttir: UMFN - Massi
Þorvarður Ólafsson: UMFN - Massi
Guðrún Kristjana Reynisdóttir: UMFN - Massi
Hörður Birkisson: UMFN - Massi
Jens Elís Kristinsson: UMFN - Massi
Guðmundur Leo Rafnsson: UMFN -sund
Sunneva Bergmann Ásbjörnsdóttir: UMFN - sund
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir: UMFN -sund
Ástrós Lovísa Hauksdóttir: UMFN - sund
Egill Orri Baldursson: UMFN - sund
Gísli Kristján Traustason: UMFN - sund
Fannar Snævar Hauksson: UMFN -sund
Logi Sigurðsson: Golfklúbbur Suðurnesja
Signý Sól Snorradóttir: Hestamannafélagið Máni
Daníel Jökull Valdimarsson: AkstursÍþróttafélag Suðurnesja
Björn Sigurbjörnsson: AkstursÍþróttafélag Suðurnesja
Almar Viktor Þorólfsson: AkstursÍþróttafélag Suðurnesja
Vigdís Pála Þórólfsdóttir: AkstursÍþróttafélag Suðurnesja
Hilmar Pétursson: AkstursÍþróttafélag Suðurnesja
Dawid May-Majewski: Borðtennisfélag Reykjanesbæjar
Ástvaldur Ragnar Bjarnason: Nes
Vilhjálmur Þór Jónsson: Nes
Daníel Dagur Árnason: Júdófélag Reykjanesbæjar
Einar Jón Sveinsson: Júdófélag Reykjanesbæjar/ UMFG
Ari Einarsson: Júdófélag Reykjanesbæjar/ UMFG
Arnar Einarsson: Júdófélag Reykjanesbæjar/ UMFG
Krista Líf Sigurðardóttir: Júdófélag Reykjanesbæjar/ UMFG
Sjálfboðaliðar
Gísli Grétar Björnsson: Golfklúbbur Suðurnesja
Friðbjörn Björnsson: Hestamannafélagið Máni
Anna Sigríður Jóhannesdóttir: Keflavík - Fimleikar
Guðrún Jóna Árnadóttir: Keflavík - Blak
Ólafur Sólimann Guðmundsson: Keflavík - knattspyrna
Magnús Jensson: Keflavík - karfa
Atli Þorsteinsson: Keflavík - Taekwondo
Anna Gunnlaugsdóttir: Sundráð ÍRB
Arnoddur Þór Jónsson: Sundráð ÍRB
Aðalsteinn Már Aðalsteinsson: 3N
Haukur Aðalsteinsson: UMFN - knattspyrna
Jósef Daníelsson: UMFN - karfa
Þóra Kristín Hjaltadóttir: UMFN - Massi
Jóhann Páll Kristbjörnsson, ljósmyndari Víkurfrétta, var á staðnum og tók meðfylgjandi ljósmyndir. Fleiri myndir eru í myndasafni neðst á síðunni.