Rætur
Rætur

Íþróttir

Björn hafði sigur í hörkuleik gegn Ólafi Þór og er áfram á tippstallinum
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
mánudaginn 10. mars 2025 kl. 10:14

Björn hafði sigur í hörkuleik gegn Ólafi Þór og er áfram á tippstallinum

Það var aldeilis sóknarbolti sem tippararnir í tippleik Víkurfrétta buðu upp á um síðustu helgi. Eftir magnaða rimmu nær Björn Vilhelmsson að halda sér á stallinum, hann var Ólaf Þór Ólafsson 10-9.

Það kemur í ljós í dag hver næsti andstæðingur Björns verður.