Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Friðrik Ingi hættur með Keflavík
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
mánudaginn 16. desember 2024 kl. 23:11

Friðrik Ingi hættur með Keflavík

Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari meistaraliðs Keflavíkur í körfu kvenna sagði upp starfi sínu í dag. Hann tók við liðinu af Sverri Þór Sverrissyni eftir síðasta keppnistímabil. Veruleg óánægja hefur verið með gengi Keflavíkurliðsins í upphafi tímabils og tvö töp gegn Njarðvík á einni viku hefur eflaust haft sitt að segja í ákvörðun þjálfarans.

Nokkkur umræða hefur verið um hans stöðu síðustu daga og varla hægt að segja að þessi ákvörðun hafi komið á óvart.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024