Gríðarleg spenna í leikjum kvöldsins
Njarðvík bar sigurorð af Þór Þorlákshöfn með tveimur stigum í fyrstu umerð Bónusdeildar karla á nýju ári. Grindavík og Keflavík töpuðu hins vegar sínum leikjum, Grindavík fyrir ÍR eftir framlengingu og Keflavík tapaði fyrir Álftanesi með tveimur stigum.
Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 106:104
(25:23, 28:30, 35:26, 18:25)
Njarðvík: Evans Raven Ganapamo 31, Veigar Páll Alexandersson 28/7 stoðsendingar, Mario Matasovic 15/8 fráköst, Isaiah Coddon 11, Dominykas Milka 10/9 fráköst/6 stoðsendingar, Brynjar Kári Gunnarsson 6, Snjólfur Marel Stefánsson 5, Alexander Smári Hauksson 0, Kristófer Mikael Hearn 0, Sigurbergur Ísaksson 0, Sigurður Magnússon 0, Guðmundur Aron Jóhannesson 0.
ÍR - Grindavík 96:90
(18:24, 21:24, 21:10, 22:24, 16:8)
Grindavík: Devon Tomas 21/6 fráköst, Daniel Mortensen 21/6 fráköst, Ólafur Ólafsson 16/9 fráköst, Valur Orri Valsson 14/7 fráköst/11 stoðsendingar, Kristófer Breki Gylfason 10, Oddur Rúnar Kristjánsson 5, Jordan Aboudou 3/5 fráköst, Alexander Veigar Þorvaldsson 0, Jón Eyjólfur Stefánsson 0, Einar Snær Björnsson 0, Hafliði Ottó Róbertsson 0, Nökkvi Már Nökkvason 0.
Keflavík - Álftanes 87:89
(23:22, 20:21, 20:30, 24:16)
Keflavík: Igor Maric 20, Jaka Brodnik 15, Remu Emil Raitanen 12/12 fráköst, Sigurður Pétursson 12, Jarell Reischel 11/5 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 10/5 fráköst/5 stoðsendingar, Ty-Shon Alexander 7/5 stoðsendingar, Nikola Orelj 0, Daniel Eric Ottesen Clarke 0, Einar Örvar Gíslason 0, Ismael Herrero Gonzalez 0, Frosti Sigurðsson 0.