Palóma
Palóma

Íþróttir

Joey hafði betur gegn Haraldi og heldur velli
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
mánudaginn 16. desember 2024 kl. 14:58

Joey hafði betur gegn Haraldi og heldur velli

Tippleikur Víkurfrétta er í fullum gangi og um helgina gerðist það sem hafði ekki gerst í nokkuð langan tíma, sá sem var á stallinum hélt velli og heldur því áfram. Joey Drummer mætti Haraldi Frey Guðmundssyni og hafði betur, 9-8.

Í næsta leik verður um „El clasico“ að ræða, Keflvíkingurinn Joey mætir formanni knattspyrnudeildar Njarðvíkur, Brynjari Frey Garðarssyni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024