Katla Rún: „Ekkert eðlilega stolt af þeim!“
Katla Rún Garðarsdóttir, fyrirliði Keflavíkur, segir það hafa verið skemmtilegt að vera á hliðarlínunni og fylgja liðinu alla leið að Íslandsmeistaratitlinum.
Katla ræddi við Jóhann Pál Kristbjörnsson, fréttamann Víkurfrétta, eftir leik. Viðtalið við Kötlu er í spilaranum hér að neðan.