VF Krossmói
VF Krossmói

Íþróttir

Suðurnesjamenn heiðraðir á ársþingi Körfuknattleikssambands Íslands
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
mánudaginn 17. mars 2025 kl. 10:34

Suðurnesjamenn heiðraðir á ársþingi Körfuknattleikssambands Íslands

Ársþing Körfuknattleikssambands Íslands var haldið um helgina og voru hin ýmsu mál tekin fyrir. Hefð er fyrir því að heiðra fólk í hreyfingunni sem hefur lagt fram mikla vinnu og áttu Suðurnesin tvo fulltrúa. Erlingur Hannesson frá Njarðvík fékk gullmerki KKÍ og Ingvi Þór Hákonarson frá Keflavík fékk silfurmerki KKÍ.
Erlingur Hannesson fékk gullmerki KKÍ.

Ingvi Þór Hákonarson fékk silfurmerki KKÍ.

VF Krossmói
VF Krossmói