Mannlíf

FS-ingurinn:„Hræðist mest þegar Eygló er í vondu skapi“
Föstudagur 27. september 2019 kl. 14:24

FS-ingurinn:„Hræðist mest þegar Eygló er í vondu skapi“

segir Amalía Rún Jónsdóttir, FS-ingur vikunnar hjá Víkurfréttum.

Amalía Rún Jónsdóttir er FS-ingur vikunnar hjá Víkurfréttum Hún er á hársnyrtibraut, er 16 ára og kemur úr Keflavík.

Hver er helsti kostur FS?

Nálægt húsinu mínu.

Hver eru áhugamálin þín?

Dans og vinir.

Hvað hræðistu mest?

Þegar Eygló er í vondu skapi.

Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna?

Halldór Már Jónsson af því að hann er alltaf að búa til lög og syngja.

Hver er fyndnastur í skólanum?

Ásta Björk.

Hvað sástu síðast í bíó?

Good Boys.

Hvað finnst þér vanta í mötuneytið?

Góða skapið hjá afgreiðslufólkinu.

Hver er helsti gallinn þinn?

Mikill einbeitingarskortur.

Hver er helsti kostur þinn?

Ég er gleðigjafi.

Hvaða þrjú öpp eru mest notuð í símanum þínum?

Instagram,snapchat og subway surfes.

Hverju myndir þú breyta ef þú værir skólameistari FS?

Breyta matnum.

Hvaða eiginleiki finnst þér bestur í fari fólks?

Jákvæðni.

Hvað finnst þér um félagslífið í skólanum?

Fínt.

Hver er stefnan fyrir framtíðina?

Fuck bitches, get money!

Hvað finnst þér best við að búa á Suðurnesjum?

H30.

Uppáhalds:

-kennari? 

Ásdís Pálmadóttir.

-skólafag?

Íslenska.

-sjónvarpsþættir?

Glee.

-kvikmynd?

Grown ups.

-hljómsveit?

Bara eitthvað gott eins og BTS.

-leikari?

Adam Sandler.

Umsjónarmenn: Ásta Rún Arnmundsdóttir og Birgitta Rós Jónsdóttir