Lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurspár
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórana á höfuðborgarsvæðinu, Vesturlandi, Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra, Vestfjörðum, Austurlandi, Vestmannaeyjum, Suðurlandi og Suðurnesjum, hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðurs sem spáð er næsta sólarhringinn.
Óvissustig Almannavarna tók gildi kl. 12:00 í dag og gildir þar til veðrið gengur niður á morgun, fimmtudaginn 6. febrúar. Þangað til annað kemur í ljós.
Veðrið gengur yfir landið á mismunandi tíma með mismiklum áhrifum og er fólk hvatt til að fylgjast með á vef Veðurstofunnar http://www.vedur.is. Auk þess er hægt að fylgjast með færð á vegum á vef Vegagerðarinnar http://www. umferdin.is.
Veðrinu sem er spáð getur valdið miklum samfélagslegum áhrifum og getur valdið tjóni. Einnig getur það haft mikil áhrif á þjónustu, innviði og samgöngur á landi og í lofti.
Næsta sólarhringinn er ekkert ferðaverður og fólk beðið um að fylgjast vel með á vef Veðurstofunnar.
- Samfélagsleg áhrif á almenning
- Ekkert ferðaveður
- Raskanir á samgöngum
- Foktjón líklegt
- Útlit fyrir vatnavexti
- Snjókoma og skafrenningur með lélegu skyggni á ákveðnum stöðum á landinu
English:
The National Commissioner of the Icelandic Police, in cooperation with the chiefs of Police in the districts of Reykjavik Metropolitan Police, Reykjanes Peninsula, Westman Islands, South Coast, East, Northeast, Northwest, Westfjords and the West, has raised the alert level to uncertainty due to a weather forecast that includes strong winds. The Civil Protection uncertainty level is in effect from noon today and will remain in effect until the weather clears tomorrow, Thursday, February 6.
The weather will affect all parts of Iceland today and tomorrow. People are advised to follow updates on the weather forecast at the Icelandic Met Office's webpage, http://www.en.vedur. is.
Road conditions are updated here https://www.vegagerdin.is/en.
The weather will affect the whole country at different times with varying degrees of impact. People are encouraged to monitor the weather on the Icelandic Meteorological Office's website http://www.vedur.is.
In addition, it is possible to monitor road traffic on the Icelandic Road Administration's website http://www.umferdin.is.
The weather forecast can have a major social impact and can cause damage. It can also have a huge impact on services, infrastructure and transportation on land and in the air.
The social impact of severe weather conditions, such as heavy snowfall, potential avalanches, and transportation disruptions, can be significant. Here are some key considerations:
- The social impact on the public can be significant
- There will be no weather for travelling for the next 24 hours
- Likely disruptions to transportation
- There is a possibility of high water levels
- Snowfall and therefore a high probability of poor visibility in certain parts of the country