VF Krossmói
VF Krossmói

Fréttir

Megn brennisteinslykt austan Grindavíkur
Fimmtudagur 20. mars 2025 kl. 15:14

Megn brennisteinslykt austan Grindavíkur

Tilkynningar hafa borist í dag um megna brennisteinslykt austan Grindavíkur. Slökkviliðsmenn frá Slökkviliði Grindavíkur hafa verið sendir til gasmælinga á svæðinu.

Allra augu eru á Sundhnúkagígaröðinni en ekkert hefur gefið til kynna í dag að kvikuhlaup sé að hefjast sem gæti valdið brennisteinslyktinni.

Tónlistarskóli RNB tónleikar
Tónlistarskóli RNB tónleikar