Íþróttir

U20 kvennalið Íslands mætir Tékkum í leik um bronsið á Evrópumótinu
U20 landslið Íslands. Mynd/KKÍ
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
sunnudaginn 14. júlí 2024 kl. 12:39

U20 kvennalið Íslands mætir Tékkum í leik um bronsið á Evrópumótinu

U20 kvennalið Íslands leikur um bronsverðlaunin á Evrópumótinu í dag þegar Ísland mætir Tékklandi kl. 14:30. Leikurinn verður í beinni í spilaranum hér að neðan.

Bílakjarninn
Bílakjarninn

Ísland - Tékkland leika um bronsið á EM