Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Jólakransar Lionskvenna til styrktar líknarmála 
á Suðurnesjum
Fimmtudagur 18. nóvember 2021 kl. 07:39

Jólakransar Lionskvenna til styrktar líknarmála 
á Suðurnesjum

Kæru velunnarar!

Við erum að fara af stað með sölu á sælgætiskrönsunum okkar, eftir langt hlé. Kransinn kostar 7000 kr.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Allur ágóði af sölunni rennur til líknarmála á Suðurnesjum eins og verið hefur.

Með ósk um góðar móttökur og þökkum stuðninginn á liðnum árum.

Lionsklúbburinn Freyja

(Áður Lionessuklúbbur Keflavíkur)