Leikfélag Glanni
Leikfélag Glanni

Mannlíf

Tónleikar á Kaffi Golu
Mánudagur 31. mars 2025 kl. 13:50

Tónleikar á Kaffi Golu

Tríóið Raïto leikur á Kaffi Golu, Hvalsnesi í Suðurnesjabæ 5. apríl. Tónlistin er öll frumsamin og spannar allt frá seiðandi hugleiðslutónlist til jazz og proggskotinna áhrifa.
Raïto eru:
Halldór Lárusson - Trommur/HandPan/Slagverk
Hin ítalska Lisa Mazzocchi - Bassi
Sveinbjörn Ólafsson - Gítar/Hljóðheimar
Tónleikarnir hefjast kl. 20:00 og er aðgangur ókeypis í boði Menningarsjóðs Suðurnesjabæjar.
VF Krossmói
VF Krossmói