Byrjaðu árið á góðverki!
Leiðin að ljósinu
Þessi einstaka ljósmynd af gamla vitanum á Garðskaga tekin ofan af nýja Garðskagavitanum núna í vetur er til sölu til styrktar mikilvægu málefni. Í dag, 29/12/2025, hefur undirritaður farið 90 ferðir upp á Garðskagavita á 90 dögum en takmarkið er að fara 365 daga í röð til þess að vekja athygli á auknum geðvanda og safna áheitum til styrktar Píeta samtakanna.
Á sama tíma og ég hef farið í þessar ferðir hef ég tileinkað ferðunum þeim sem á því þurfa að halda og tekið ljósmyndir og kvikmyndir til að skrásetja viðburðinn. Þessi ljósmynd er nú til sölu og rennur helmingur ágóðans til styrktar verkefninu Leiðin að ljósinu en hinn helmingurinn til Píeta samtakanna. Aðeins þetta eina eintak verður selt og mun kaupandi því eignast einstakt eintak.
Myndin (50x70) selst hæstbjóðanda hinn 1. janúar 2025 og verður það afhent í ramma.
Tilboðum verður svarað í síma eða tölvupósti:
+354 6445412
[email protected]
Virðingarfyllst
Guðmundur Magnússon
* * * * *
Start the New Year with a Good Deed!
To the lighthouse
This remarkable photograph of the old lighthouse in Garðskagi was taken from the top of the new lighthouse and shows the light beam cutting through the darkness of winter. It is now being auctioned off in support of an important cause dear to my heart.
Today, 29 th of January 2024, I have made 90 trips up to the top of the lighthouse in 90 days, and the goal is to make it 365 trips in all in 365 consecutive days, to raise awareness of increasing mental health issues and to raise funds for the Píeta-organisation that works to prevent suicides and self-harm. I have documented these trips with photographs and footage and dedicated each one to those in need.
This photograph is now for sale with half of the proceeds going to this project, To the lighthouse, and the other half will go to the Píeta-organisation. This will be the only copy sold so the buyer will acquire a unique print that will be presented framed in 50x70cm format.
The photograph will go to the highest bidder, closing on 1 st of January 2025.
All offers can be made via phone or email:
+354 6445412
[email protected]
Season’s Greetings,
Guðmundur Magnússon