Skorað á Guðrúnu Hafsteinsdóttur
Félag eldri sjálfstæðismanna á Suðurnesjum skorar á Guðrúnu Hafsteinsdóttur til að bjóða sig fram til formanns Sjálfstæðisflokksins á komandi landsfundi.
Um leið vill félagið hvetja alla sjálfstæðismenn til þess að sækja fundinn hjá Guðrúnu í Salnum Kópavogi, að Hamraborg 6, laugardaginn 8. febrúar klukkan 14.
Rúnar V. Arnarson
Formaður Félags eldri sjálfstæðismanna á Suðurnesjum
Rúnar V. Arnarson