Víkurfréttir eru með myndavél í beinu streymi frá höfuðstöðvum blaðsins í Krossmóa í Reykjanesbæ. Vélinni er beint að Sundhnúksgígaröðinni.