Langbest - velkomin
Langbest - velkomin

Fréttir

Mannlíf, menning og stjórnmál í Víkurfréttum vikunnar
Þriðjudagur 21. september 2021 kl. 21:13

Mannlíf, menning og stjórnmál í Víkurfréttum vikunnar

Það er iðandi mannlíf, magnað menningarlíf og stútfullt blað af stjórnmálum í vikunni fyrir kosningar til Alþingis.

Már Gunnarsson kynnir okkur fyrir honum Max, sem er sænskur leiðsöguhundur.

Leikfélag Keflavíkur er 60 ára og við fræðumst aðeins um það í blaðinu. Við fötum einnig í réttir og ræðum við framkvæmdastjóra Kölku um endurvinnslu.

Alexandra og „Frú forseti“ eru til umfjöllunar sem og sex mánaða gosafmælið.

Þá er ítarleg íþróttaumfjöllun þar sem bikarmeistaratitli UMFN í körfuknattleik er meðal annars gert skil.

Rafræna útgáfu blaðsins má sjá hér að neðan en prentuðu blaði verður dreift á alla okkar dreifingarstaði á miðvikudagsmorgun.