Landhelgisgæslan
Landhelgisgæslan

Íþróttir

Frábær árangur Keflavíkurstúlkna á Þrepamóti 3
Laugardagur 12. apríl 2025 kl. 06:35

Frábær árangur Keflavíkurstúlkna á Þrepamóti 3

Keflavíkurstúlkur náðu mjög góðum árangri á helgina Þrepamót 3 í fimleikahúsi Bjarkanna um síðustu helgi. Keflavík sendi átta stúlkur á mótið, fimm í 5. þrepi og þrjár í 4. þrepi.

Stelpurnar áttu glæsilegan dag þar sem þó nokkrar náðu þrepinu sínu og hinar voru svo nálægt því að ná þrepi. Veitt voru verðlaun fyrir þær sem náðu tilteknum stiga fjölda en það eru 56 stig í báðum þrepunum.

Þær sem náðu 5. þrepi voru:

Lisa Marie Heimisdóttir

VF Krossmói
VF Krossmói

Glódís Elva Sigurðardóttir

Íris Embla Davíðsdóttir

Elma Rós Brynjarsdóttir fékk 54.950 stig fyrir æfingar sínar og Arna Sif Adolfsdóttir náði 53.000 stigum sem er virkilega frábær árangur hjá þeim.

Þær sem náðu 4. þrepi voru þær:

Fanney Erla Hrafnkelsdóttir

Brimdís Björk Holm

Ester Valberg fékk 54.900 stig fyrir æfingar sínar og var því bara hársbreidd frá því að ná þrepinu enda átti hún líka frábæran.