Húsasmiðjan í hóp aðalstyrktaraðila Njarðvíkinga

Húsasmiðjan verður á meðal aðalstyrktaraðila næstu 3 árin og munu leikmenn liðsins m.a. bera merki Húsasmiðjunnar á búningum sínum. Í tilkynningunni segir ennfremur að KKD Njarðvíkur fagni samstarfinu sem báðir aðilar bindi miklar vonir við.
fréttatilkynning