Mannlíf

Hátíðardagskrá 17. júní í skrúðgarði og fjórum hverfum
Sunnudagur 5. júní 2022 kl. 08:00

Hátíðardagskrá 17. júní í skrúðgarði og fjórum hverfum

Drög að dagskrá 17. júní í Reykjanesbæ hafa verið lögð fram á fundi menningar- og atvinnuráðs Reykjanesbæjar. Drögin gera ráð fyrir hátíðardagskrá í skrúðgarðinum í Keflavík og skemmtidagskrá í fjórum hverfum Reykjanesbæjar, Ásbrú, Keflavík, Njarðvík og Innri-Njarðvík.