Til leigu (Skólamatur)
Til leigu (Skólamatur)

Mannlíf

Svona var Keflavík og svona er Keflavík
Sunnudagur 8. apríl 2012 kl. 19:59

Svona var Keflavík og svona er Keflavík



Keflavík hefur tekið miklum breytingum í áranna rás. Á Facebook er hópur sem kallast Keflavík og Keflvíkingar. Þar eru settar inn gamlar og nýjar myndir frá Keflavík og skapast mikil umræða við margar af þessum myndum.
Ljósmyndari Víkurfrétta, Hilmar Bragi Bárðarson, hefur haft gamlar Keflavíkurmyndir til hliðsjónar þegar hann hefur farið um bæinn og „endurgert“ myndirnar með því að taka nýja mynd frá sama stað eða á svipuðum slóðum.

Hér má sjá Facebook-síðuna.