Keflavík vann Njarðvík með einu stigi eftir framlengingu
Keflavík hafði betur gegn Njarðvík í bikarslag af bestu gerð. Eftir venjulegan leiktíma var allt í járnum (94:94) en eftir framlengdan leik unnu Keflvíkingar með einu stigi (108:109) í þvílíkum naglbít.
Ítarlegri frétt, viðtöl og myndir koma síðar.