Sjálfstæðisflokkurinn
Sjálfstæðisflokkurinn

Mannlíf

Helgi Rafn frægastur í símanum
Sunnudagur 8. mars 2015 kl. 12:00

Helgi Rafn frægastur í símanum

Svanur Þór Mikaelsson er í 9. bekk í Heiðarskóla. Hann vill geta sparkað hraðar en Aaron Cook og langar í ævintýrabusiness. 
 
Hvað gerirðu eftir skóla? Fer heim að éta og í Fifa, svo æfing
 
Hver eru áhugamál þín? Fifa og Taekwondo
 
Uppáhalds fag í skólanum? Íþróttir eða enska
 
En leiðinlegasta? Stærðfræði er glötuð, aðallega af því ég sökka í því
 
Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það? Win Diesel
 
Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann? Geta sparkað hraðar en Aaron Cook
 
Hvað er draumastarfið í framtíðinni? Atvinnumaður í Taekwondo eða einhvers konar ævintýrabusiness
 
Hver er frægastur í símanum þínum? Helgi Rafn
 
Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt? Aaron Cook eða Gunnar Nelson
 
Hvað myndirðu gera ef þú mættir vera ósýnilegur í einn dag? Sennilega skreppa í bankann
 
Hvað er uppáhalds appið þitt? Snapchat eða fut appið
 
Hvernig myndirðu lýsa fatastílnum þínum? Þægilegur og venjulegur
 
Hvernig myndirðu lýsa þér í einni setningu? „Bad news you are not going to fit in with everyone, the good news are that the best ones never do“
 
Hvað er skemmtilegast við Heiðarskóla? Ekkert sérstakt haha
 
Hvaða lag myndi lýsa þér best? Loose yourself-Eminem
 
Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best? pass
 
Besta:
Bíómynd? The Lone Survivor
Sjónvarpsþáttur? Hawaii five-o
Tónlistarmaður/Hljómsveit? Macklemore
Matur? Kjúlla réttirnir hennar mömmu klikka sjaldan
Drykkur? Hreinn appelsínusafi
Leikari/Leikkona? Mark Wahlberg
Fatabúð? River Island
Vefsíða? Facebook
Bók? Suarez - líf mitt eða Zlatan bókin
Viðreisn
Viðreisn