Langbest - velkomin
Langbest - velkomin

Mannlíf

Lísa Einars með tónleika í Keflavíkurkirkju
Lísa Einars syngur uppáhalds jólalögin sín í Keflavíkurkirkju þann 18. desember.
Mánudagur 10. desember 2012 kl. 13:06

Lísa Einars með tónleika í Keflavíkurkirkju

Söngkonan Lísa Einars verður með jólatónleika í Keflavíkurkirkju þann 18. desember næstkomandi. Þetta er í fyrsta..

Söngkonan Lísa Einars verður með jólatónleika í Keflavíkurkirkju þann 18. desember næstkomandi. Þetta er í fyrsta sinn sem hún heldur slíka tónleika en þess má geta að tónleikadagurinn er jafnframt afmælisdagur hennar.

Á boðstólnum verða jólalög sem hafa verið í miklu uppáhaldi hjá Lísu í gegnum tíðina og spannar dagskráin allt frá vinsælum dægurlögum til hátíðlegra kirkjusálma. Tónleikarnir hefjast kl. 20 og verður miðaverði stillt í algjört hóf, einungis 1500 krónur.

Hér má finna frekari upplýsingar um tónleikana.