Örfáir miðar eftir á Hr. Hnetusmjör í Stapa í kvöld
Herra Hnetusmjör heldur í fyrsta sinn tónleika í fullri lengd í Hljómahöll í kvöld, föstudagskvöldið 14. febrúar. Þetta eru útgáfutónleikar fyrir plötuna Legend í Leiknum þar sem helstu lög plötunnar verða tekin í bland við stærstu lög ferilsins.
Vinsamlegast athugið að 18 ára aldurstakmark er á viðburðinn.
Upplýsingar fyrir miðahafa:
Húsið opnar í kvöld kl. 20:00.
Gengið er inn um Stapa-innganginn.
Vinsamlegast mætið tímanlega þar sem yfirferð miða og skilríkja getur tekið nokkurn tíma.
Tónleikar hefjast kl. 21:00 og lýkur um miðnætti. Kristmundur Axel sér um upphitun.
Örfáir miðar eftir!
Tryggið ykkur miða með því að smella á hlekkinn hér.