Íþróttir

Keflvíkingar halda til Rúmeníu
Að ofan t.h. má sjá mynd af Ágústi Kristni.
Þriðjudagur 20. ágúst 2013 kl. 09:45

Keflvíkingar halda til Rúmeníu

Keflvíkingar frá taekwondo-deild félagsins halda til Rúmeníu í dag þar sem þrír þátttakendur munu reyna sig gegn þeim bestu í Evrópu. Evrópumótið er fyrir keppendur á aldrinum 12-14 ára en þeir Keflvíkingar sem taka þátt eru; Ágúst Kristnn Eðvarðsson, Ástrós Brynarsdóttir og Bjarni Júlíus Jónsson.

Með í för er einnig keppandi frá Fram, tveir þjálfarar og þrír foreldrar.

SSS
SSS

Hérna að neðan má sjá keppendur Keflavíkur að útskýra helstu reglur í taekwondo bardaga.